Kevin De Bruyne meiddist í leiknum gegn Swansea Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2016 10:00 Kevin De Bruyne var samt sem áður flottur í gær. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag. City vann Swansea 3-1 og hefur liðið núna unnið tíu leiki í röð í öllum keppnum. De Bruyne fór meiddur af velli þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. „Ég er nokkuð viss um að hann sé meiddur, og þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að við erum með stóran hóp,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leikinn. „Hann fer strax til sérfræðings á morgun og við þurfum bara að sjá til. En eins og hann brást við og var eftir atvikið, þá er ég nokkuð viss um að hann sé meiddur.“ De Bruyne hefur skorað tvö mörk og lagt upp fjögur mörk á tímabilinu. News in English Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti í viðtali við fölmiðla eftir sigurinn gegn Swansea í dag að Kevin De Bruyne, leikmaður liðsins, myndi fara til sérfræðings strax á morgun og að hann væri líklegast meiddur eftir að hafa haltrað af velli í dag. City vann Swansea 3-1 og hefur liðið núna unnið tíu leiki í röð í öllum keppnum. De Bruyne fór meiddur af velli þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. „Ég er nokkuð viss um að hann sé meiddur, og þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að við erum með stóran hóp,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leikinn. „Hann fer strax til sérfræðings á morgun og við þurfum bara að sjá til. En eins og hann brást við og var eftir atvikið, þá er ég nokkuð viss um að hann sé meiddur.“ De Bruyne hefur skorað tvö mörk og lagt upp fjögur mörk á tímabilinu.
News in English Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Sjá meira