Brimborg innkallar 176 Volvo XC90 bíla Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2016 15:04 Volvo XC90 jeppinn. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent