Ófærð II frumsýnd 2018: Yrsa og Margrét bætast við handritsteymið Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 13:39 Ilmur Kristjánsdóttir snýr aftur í Ófærð 2. Vísir/RVKStudios Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48
„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27