Ísland ekki með í FIFA 17 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 14:02 Ragnar verður þó á sínum stað með liði sínu Fulham. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út. Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út.
Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira