Haustsýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2016 09:39 Haustsýning Toyota verður í Kauptúni, Garðabæ, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Um helgina fer Toyota í haustgírinn með sannkallaðri stórsýningu hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Opið er frá kl. 12 – 16 á laugardag og þetta verður dagur sértilboðanna og aukahlutapakkanna hjá Toyota. Þeir sem hafa verið að hugsa um að fá sér Avensis, RAV4, Corolla eða Auris ættu að taka daginn frá og koma við hjá Toyota því þessir bílar verða annað hvort á sérkjörum eða með flottum aukahlutapökkum. Aðrar gerðir Toyota verða einnig til sýnis. Þá verður tveggja ára þjónustupakki með AYGO kynntur í fyrsta sinn. Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Um helgina fer Toyota í haustgírinn með sannkallaðri stórsýningu hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Opið er frá kl. 12 – 16 á laugardag og þetta verður dagur sértilboðanna og aukahlutapakkanna hjá Toyota. Þeir sem hafa verið að hugsa um að fá sér Avensis, RAV4, Corolla eða Auris ættu að taka daginn frá og koma við hjá Toyota því þessir bílar verða annað hvort á sérkjörum eða með flottum aukahlutapökkum. Aðrar gerðir Toyota verða einnig til sýnis. Þá verður tveggja ára þjónustupakki með AYGO kynntur í fyrsta sinn.
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir