Sjáðu Bentley Bentayga jeppann ná 302 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2016 15:40 Nýi Bentayga jeppinn frá Bentley er engin smásmíði, 2.422 kg þungur og 514 cm langur hlunkur, en það kemur ekki í veg fyrir að hann nái yfir 300 km hraða. Það var sannreynt og myndað um daginn og sést hér að ofan. Það þarf mikið afl til að henda svona miklum grip á slíka ferð, eða 600 hestafla W12 vél sem togar 900 Nm. Bentayga er líka nokkuð snöggur úr sporunum og er kominn í 100 km hraða á 4 sekúndum. Það var þýska bílatímaritið Auto Bild sem vildi finna út úr því hvort hámarkshraðatölur Bentayga stæðust og það sannreyndu starfsmenn þess. Bentayga kemst í 160 km hraða á 10 sekúndum og er ári snöggur í 240 km hraða en fyrir ofan það fer að slakna á hröðuninni, en hægt og rólega nær hann þó yfir 300 km hraða með öll sín 600 hestöfl. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent
Nýi Bentayga jeppinn frá Bentley er engin smásmíði, 2.422 kg þungur og 514 cm langur hlunkur, en það kemur ekki í veg fyrir að hann nái yfir 300 km hraða. Það var sannreynt og myndað um daginn og sést hér að ofan. Það þarf mikið afl til að henda svona miklum grip á slíka ferð, eða 600 hestafla W12 vél sem togar 900 Nm. Bentayga er líka nokkuð snöggur úr sporunum og er kominn í 100 km hraða á 4 sekúndum. Það var þýska bílatímaritið Auto Bild sem vildi finna út úr því hvort hámarkshraðatölur Bentayga stæðust og það sannreyndu starfsmenn þess. Bentayga kemst í 160 km hraða á 10 sekúndum og er ári snöggur í 240 km hraða en fyrir ofan það fer að slakna á hröðuninni, en hægt og rólega nær hann þó yfir 300 km hraða með öll sín 600 hestöfl.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent