Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2016 12:27 Subaru Levorg. Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent
Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent