Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2016 12:27 Subaru Levorg. Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent
Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent