Roger Federer í “retro” Mercedes auglýsingu Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 13:30 Federer tekur sig vel út á gærunni. Svissneski tennisleikarinn Roger Federer er enn einn sá besti í heiminum í dag þó svo hann hafi verið lengi að. Honum er greinilega fleira til lista lagt en leika frábæran tennis. Hér sést hann í bráðskemmtilegu kynningarmyndbandi sem vitnar í fortíðina. Federer ferðast þarna einmitt um hin ýmsu tískuskeið síðustu og þessarar aldar og gerir það með stæl. Hann leikur þar tennisgoðsagnirnar Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg og svo á endanum sjálfan sig. Kynningarmyndbandið er gert vegna tilkomu nýrrar kynslóðar Mercedes Benz SL sportbílsins og í því er lögð áhersla á að bæði bíllinn og Federer eru tímalausar gosagnir. Mercedes Benz SL af nýjustu kynslóð má nú fá í 367 til 630 hestafla útgáfum og sú aflmesta að sjálfsögðu frá AMG deild Mercedes Benz. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent
Svissneski tennisleikarinn Roger Federer er enn einn sá besti í heiminum í dag þó svo hann hafi verið lengi að. Honum er greinilega fleira til lista lagt en leika frábæran tennis. Hér sést hann í bráðskemmtilegu kynningarmyndbandi sem vitnar í fortíðina. Federer ferðast þarna einmitt um hin ýmsu tískuskeið síðustu og þessarar aldar og gerir það með stæl. Hann leikur þar tennisgoðsagnirnar Rod Laver, John McEnroe, Andre Agassi og Björn Borg og svo á endanum sjálfan sig. Kynningarmyndbandið er gert vegna tilkomu nýrrar kynslóðar Mercedes Benz SL sportbílsins og í því er lögð áhersla á að bæði bíllinn og Federer eru tímalausar gosagnir. Mercedes Benz SL af nýjustu kynslóð má nú fá í 367 til 630 hestafla útgáfum og sú aflmesta að sjálfsögðu frá AMG deild Mercedes Benz.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent