Bíll springur í loft upp í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 14:36 Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent
Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent