Joss Stone heldur tónleika í Hörpu í október Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 10:34 Joss Stone Visir/getty Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms. Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms.
Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira