Joss Stone heldur tónleika í Hörpu í október Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 10:34 Joss Stone Visir/getty Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira