Porsche Cayman GT4 og 718 Boxster frumsýndir Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2016 15:41 Glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4 verða í sýningarsalnum hjá Bílabúð Benna. Það er sérstakt tilefni til að gera sér glaðan dag á stórsýningu Porsche bíla hjá Bílabúð Benna á laugardaginn. „Frumsýndir verða glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4. Porsche Cayman GT4 er framleiddur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið einróma lof bílablaðamanna um allan heim,“ segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. „Boxster bera núna númer eins og aðrir sportbílar í Porsche fjölskyldunni og er það númerið 718. Hann er kominn með feyki aflmikla fjögurra strokka vél með forþjöppu. Með því hefur koltvísýringsgildið og lækkað umtalsvert sem gerir það að verkum að bíllinn er á hagstæðara verði en áður. Í tilefni af frumsýningunni sláum við upp stórsýningu og fluttum til landsins sérstaklega nokkrar verulega spennandi útfærslur af Porsche, sem munu glansa í salnum með frumsýningarstjörnunum, “ segir Thomas. Stórsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, á laugardaginn, frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent
Það er sérstakt tilefni til að gera sér glaðan dag á stórsýningu Porsche bíla hjá Bílabúð Benna á laugardaginn. „Frumsýndir verða glæsigripirnir Porsche 718 Boxster og Cayman GT4. Porsche Cayman GT4 er framleiddur í takmörkuðu upplagi og hefur hlotið einróma lof bílablaðamanna um allan heim,“ segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. „Boxster bera núna númer eins og aðrir sportbílar í Porsche fjölskyldunni og er það númerið 718. Hann er kominn með feyki aflmikla fjögurra strokka vél með forþjöppu. Með því hefur koltvísýringsgildið og lækkað umtalsvert sem gerir það að verkum að bíllinn er á hagstæðara verði en áður. Í tilefni af frumsýningunni sláum við upp stórsýningu og fluttum til landsins sérstaklega nokkrar verulega spennandi útfærslur af Porsche, sem munu glansa í salnum með frumsýningarstjörnunum, “ segir Thomas. Stórsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, á laugardaginn, frá kl. 12 til 16. Allir eru velkomnir.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent