Tesla fuðrar upp í reynsluakstri Finnur Thorlacius skrifar 16. ágúst 2016 09:05 Tesla bíllinn í ljósum logum í Frakklandi í gær. Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent
Tesla Model S bíll sem reynsluekið var í Frakklandi í gær varð skyndilega alelda eftir að skilaboð í mælaborði bílsins sýndi “Problems with charging”. Bæði ökumaður og farþegi komust ómeiddir úr bílnum áður en eldurinn magnaðist, en bíllinn er grónýtur eftir brunann. Tesla fyrirtækið rannsakar nú hvað olli gæti þessum bruna, en hann er alls ekki sá fyrsti í bílum Tesla á stuttum líftíma þeirra. Það eru því ekki bara bara bílar með brunavélar sem geta orðið eldi að bráð, en svo virðist sem mikil rafhleðsla rafmagnsbíla skapi talsverða eldhættu, en mörgum finnst of tíðar fréttir af Tesla bílum sem orðið hafa eldi að bráð á síðustu misserum. Hafa skal þó í huga að í Bandaríkjunum verða 17 bílar eldi að bráð á hverjum klukkutíma í venjulegum brunabílum og 200 manns deyja í slíkum óhöppum á hverju ári þar í landi.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent