Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Birgir Örn Steinarsson skrifar 3. ágúst 2016 16:31 Santigold gaf nýverið út plötuna 99 cents. Vísir/Getty Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00