Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júlí 2016 20:10 Deadmau5, Kanye West og Jay-Z á opnun Tidal í október 2014. Visir/Getty Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Að þessu sinni úthúðaði hann stjórnendum Apple. Kanye er einn eigenda tónlistarveitunnar Tidal en meðal annara eigenda má nefna Jay Z, Beyoncé, Nicki Minaj, Jack White, Rihanna, Deadmau5 og fleiri. Að hans sögn er stríð fyrirtækjanna tveggja að „fokka upp“ tónlistarheiminum. „Skítt með þessa typpakeppni. Við verðum öll dauð eftir hundrað ár. Leyfum fólki bara að fá tónlistina sína,“ tísti West meðal annars. Apple hefur deilt við við fjölda fyrirtækja sem bjóða upp á tónlistarstreymi eftir að það kom á fót sinni eigin veitu, Apple Music.This Tidal Apple beef is fucking up the music game.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 I need Tim Cook Jay Z Dez Jimmy Larry me and Drake Scooter on the phone or in a room this week!!!— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Fuck all this dick swinging contest. We all gon be dead in 100 Years. Let the kids have the music.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Apple give Jay his check for Tidal now and stop trying to act like you Steve.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Tónlist Tengdar fréttir Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15 Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Að þessu sinni úthúðaði hann stjórnendum Apple. Kanye er einn eigenda tónlistarveitunnar Tidal en meðal annara eigenda má nefna Jay Z, Beyoncé, Nicki Minaj, Jack White, Rihanna, Deadmau5 og fleiri. Að hans sögn er stríð fyrirtækjanna tveggja að „fokka upp“ tónlistarheiminum. „Skítt með þessa typpakeppni. Við verðum öll dauð eftir hundrað ár. Leyfum fólki bara að fá tónlistina sína,“ tísti West meðal annars. Apple hefur deilt við við fjölda fyrirtækja sem bjóða upp á tónlistarstreymi eftir að það kom á fót sinni eigin veitu, Apple Music.This Tidal Apple beef is fucking up the music game.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 I need Tim Cook Jay Z Dez Jimmy Larry me and Drake Scooter on the phone or in a room this week!!!— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Fuck all this dick swinging contest. We all gon be dead in 100 Years. Let the kids have the music.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016 Apple give Jay his check for Tidal now and stop trying to act like you Steve.— KANYE WEST (@kanyewest) July 30, 2016
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15 Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Jay Z brjálaður vegna Tidal: Sakar norska eigendur þess um að hafa svindlað á sér Jay Z segir að fyrrum eigendur Tidal hafi logið til um áskriftartölur þegar rapparinn frægi splæsti í tónlistarveituna. 31. mars 2016 22:15
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47
Telja Kanye West hafa uppgötvað Paul McCartney "Ég veit ekkert hver Paul McCartney er, en hann mun eiga góðan feril, þökk sé Kanye." 5. janúar 2015 10:12
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00