Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 21:01 Brie Larson og Tom Hiddleston í Kong: Skull Island Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein