Endalok VHS spólunnar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 16:04 Vísir/Getty Ef einhverjir nota enn vídeótæki til að horfa á kvikmyndir, heimamyndbönd eða annars konar skemmtiefni á VHS spólum, er líklega endanlega kominn tími til að uppfæra heimabíóið. Japanska fyrirtækið Funai Electric Co. sem framleiddi vídeótæki í yfir 30 ár mun hætta framleiðslu á slíkjum tækjum í lok mánaðarins. Þetta kemur fram á vef Bloomberg.VCR tæki urðu vinsæl á áttunda áratug síðustu aldar og tröllréðu markaðnum fram á 21. öld þegar DVD tæki urðu allsráðandi. Funai Electric Co. er eina fyrirtækið í heiminum sem framleiðir enn VCR tæki. Sony Corp. Hætti framleiðslu á Betamax upptökutækjum árið 2002 og Panasonic Corp. Hætti framleiðslu á VCR tækjum árið 2012. Það kann í raun að teljast undarlegt að Funai Electric Co. hafi framleitt VCR tæki svo lengi, þar sem töluvert er síðan DVD tæki urðu almannaeign. Það er svo óséð hvað verður um DVD tækni nú þegar streymisþjónustur líkt og Netflix verða sívinsælli. Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ef einhverjir nota enn vídeótæki til að horfa á kvikmyndir, heimamyndbönd eða annars konar skemmtiefni á VHS spólum, er líklega endanlega kominn tími til að uppfæra heimabíóið. Japanska fyrirtækið Funai Electric Co. sem framleiddi vídeótæki í yfir 30 ár mun hætta framleiðslu á slíkjum tækjum í lok mánaðarins. Þetta kemur fram á vef Bloomberg.VCR tæki urðu vinsæl á áttunda áratug síðustu aldar og tröllréðu markaðnum fram á 21. öld þegar DVD tæki urðu allsráðandi. Funai Electric Co. er eina fyrirtækið í heiminum sem framleiðir enn VCR tæki. Sony Corp. Hætti framleiðslu á Betamax upptökutækjum árið 2002 og Panasonic Corp. Hætti framleiðslu á VCR tækjum árið 2012. Það kann í raun að teljast undarlegt að Funai Electric Co. hafi framleitt VCR tæki svo lengi, þar sem töluvert er síðan DVD tæki urðu almannaeign. Það er svo óséð hvað verður um DVD tækni nú þegar streymisþjónustur líkt og Netflix verða sívinsælli.
Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira