Stóri skjálfti verður að kvikmynd Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 13:18 Auður Jónsdóttir rithöfundur, Tinna Hrafnsdóttir hjá Freyju Filmwork og Valgerður Benediktsdóttir hjá Réttindastofu Forlagsins. Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr metsölubók Auðar, Stóra skjálfta. Fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í tilkynningu kemur fram að Stóri skjálfti kom út hjá Máli og menningu fyrir síðustu jól. Hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut hún Íslensku bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Menningarverðlauna DV. „Ég er verulega ánægð og þakklát fyrir traustið. Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn. Að fá Margréti Örnólfsdóttur til liðs við okkur er líka mikill fengur,“ segir Tinna. Margrét Örnólfsdóttir verðu annar tveggja handritshöfunda myndarinnar. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr metsölubók Auðar, Stóra skjálfta. Fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í tilkynningu kemur fram að Stóri skjálfti kom út hjá Máli og menningu fyrir síðustu jól. Hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut hún Íslensku bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Menningarverðlauna DV. „Ég er verulega ánægð og þakklát fyrir traustið. Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn. Að fá Margréti Örnólfsdóttur til liðs við okkur er líka mikill fengur,“ segir Tinna. Margrét Örnólfsdóttir verðu annar tveggja handritshöfunda myndarinnar.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein