Um borð í þeim hraðasta upp Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2016 15:35 Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent
Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent