Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 15:57 Hljómsveitin Tómas Jónsson (f.v.); Tómas, Rögnvaldur, Magnús og Guðmundur. Vísir Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson sem hefur hingað til haldið sig næst til hliðar við sviðsljósið ætlar að stíga á stokk í kvöld með frumsamda tónlist. Tómas hefur spilað með hinum og þessum í gegnum árin en mestur tími hefur farið í að vera hljómborðsleikari í tónleikasveit Ásgeirs Trausta víðs vegar um heim. Tómas fer á svið Húrra í kvöld ásamt hljómsveit sem heitir nafni hans og leikur hans tónlist sem væntanleg er á plötu í haust. „Ég hef aldrei haldið tónleika í þessu samhengi en mikið unnið við tónlist í gegnum árin,“ segir Tómas. „Ég gerði mest allt sjálfur í hljóðverinu en fékk einn og einn til þess að gera eitt og annað. Svo þurfti hljómsveit til þess að flytja þetta á tónleikum og ég kýs að kalla verkefnið eftir sjálfum mér og fannst besta lendingin að kalla þetta hljómsveit.Vanir menn í öllum hlutverkumÍ hljómsveitinni eru Guðmundur Óskarsson úr Hjaltalín á bassa, Magnús Trygvason Elíassen úr Moses Hightower á trommur, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Hilmir Berg á hljómborð ásamt Tómasi sjálfum. „Þetta er draumkennd organísk raftónlist. Hún er spiluð á sviðinu en ekki forrituð.“ Hljómsveitin Tómas Jónsson fer á svið kl 21 í kvöld en Kippi Kaninus spilar einnig á tónleikunum sem fram fara á Húrra. Hér má sjá lag Tómasar Jónssonar sem heitir Að komast burt. Tónlist Tengdar fréttir Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45 Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson sem hefur hingað til haldið sig næst til hliðar við sviðsljósið ætlar að stíga á stokk í kvöld með frumsamda tónlist. Tómas hefur spilað með hinum og þessum í gegnum árin en mestur tími hefur farið í að vera hljómborðsleikari í tónleikasveit Ásgeirs Trausta víðs vegar um heim. Tómas fer á svið Húrra í kvöld ásamt hljómsveit sem heitir nafni hans og leikur hans tónlist sem væntanleg er á plötu í haust. „Ég hef aldrei haldið tónleika í þessu samhengi en mikið unnið við tónlist í gegnum árin,“ segir Tómas. „Ég gerði mest allt sjálfur í hljóðverinu en fékk einn og einn til þess að gera eitt og annað. Svo þurfti hljómsveit til þess að flytja þetta á tónleikum og ég kýs að kalla verkefnið eftir sjálfum mér og fannst besta lendingin að kalla þetta hljómsveit.Vanir menn í öllum hlutverkumÍ hljómsveitinni eru Guðmundur Óskarsson úr Hjaltalín á bassa, Magnús Trygvason Elíassen úr Moses Hightower á trommur, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Hilmir Berg á hljómborð ásamt Tómasi sjálfum. „Þetta er draumkennd organísk raftónlist. Hún er spiluð á sviðinu en ekki forrituð.“ Hljómsveitin Tómas Jónsson fer á svið kl 21 í kvöld en Kippi Kaninus spilar einnig á tónleikunum sem fram fara á Húrra. Hér má sjá lag Tómasar Jónssonar sem heitir Að komast burt.
Tónlist Tengdar fréttir Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45 Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45
Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23