Páll Óskar gefur út sumarslagara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 13:13 Palli er greinilega í þægilegu sumarskapi þessa daganna. Vísir Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín
Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12