Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2016 16:45 Strákarnir í Kaleo árita plötur í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Vísir/Getty A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna. Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna.
Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48
Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27