Tap hjá Mitsubishi í fyrsta sinn í 8 ár Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2016 14:38 Eyðslutölusvindl ætlar að leika margan bílaframleiðandann grátt. Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi gerir ráð fyrir 175 milljarða tapi á rekstrarárinu vegna þess kostnaðar sem hlýst af eyðslutölusvindli þess. Þetta tap yrði það fyrsta á heilu rekstarári á síðustu 8 árum. Mitshubishi hefur sett til hliðar 245 milljarða króna til að mæta kostnaði vegna þess eyðslutölusvindls sem fyrirtækið viðurkenndi sjálft fyrr á árinu. Ekki hjálpar það Mitsubishi að fyrirtækið hefur neyðst til að lækka verð á þeim bílum sem rangar eyðslutölur hafa birst um. Einnig þarf Mitsubishi að greiða núverandi kaupendum þeirra bíla sem eyðslutölusvindlið átti við um dágóðar bætur. Eins og greint hefur verið frá hér á bílavef visir.is hefur Nissan tryggt sér ráðandi hlut í Mitsubishi í kjölfar vandræða þess og ekki má telja ólíklegt að á næstu árum muni Nissan eignast bílaframleiðslu Mitsubishi að fullu. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent
Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi gerir ráð fyrir 175 milljarða tapi á rekstrarárinu vegna þess kostnaðar sem hlýst af eyðslutölusvindli þess. Þetta tap yrði það fyrsta á heilu rekstarári á síðustu 8 árum. Mitshubishi hefur sett til hliðar 245 milljarða króna til að mæta kostnaði vegna þess eyðslutölusvindls sem fyrirtækið viðurkenndi sjálft fyrr á árinu. Ekki hjálpar það Mitsubishi að fyrirtækið hefur neyðst til að lækka verð á þeim bílum sem rangar eyðslutölur hafa birst um. Einnig þarf Mitsubishi að greiða núverandi kaupendum þeirra bíla sem eyðslutölusvindlið átti við um dágóðar bætur. Eins og greint hefur verið frá hér á bílavef visir.is hefur Nissan tryggt sér ráðandi hlut í Mitsubishi í kjölfar vandræða þess og ekki má telja ólíklegt að á næstu árum muni Nissan eignast bílaframleiðslu Mitsubishi að fullu.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent