Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2016 09:13 Loks er komið heiti á nýjum bílaþáttum gamla þríeykisins, "The Grand Tour". Sjaldan hefur tekið eins langan tíma að finna nafn á einn sjónvarpsþátt og í tilfelli nýs bílaþáttar fyrrum stjórnenda Top Gear þáttanna. Sá titill er þó loks fundinn og þátturinn á að heita “The Grand Tour”. Á titillinn að vera lýsandi fyrir það hve víða þeir félagar fara til að prófa þá bíla sem sjást í þáttunum. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru langt komnir með að taka upp nýja þætti sem sýndir verða á Amazon Prime og hefjast sýningar á þeim í haust, eftir síðustu heimildum. Ekki bara fundu þeir félagar heiti á þættinum heldur er einnig komið merki fyrir hann. Ekki fer frá því að útlit þess sé sótt í útlit merkja áttunda eða níunda áratugs síðustu aldar, en engu að síður er það flott.Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May stjórna "The Grand Tour" á Amazon Prime. Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent
Sjaldan hefur tekið eins langan tíma að finna nafn á einn sjónvarpsþátt og í tilfelli nýs bílaþáttar fyrrum stjórnenda Top Gear þáttanna. Sá titill er þó loks fundinn og þátturinn á að heita “The Grand Tour”. Á titillinn að vera lýsandi fyrir það hve víða þeir félagar fara til að prófa þá bíla sem sjást í þáttunum. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru langt komnir með að taka upp nýja þætti sem sýndir verða á Amazon Prime og hefjast sýningar á þeim í haust, eftir síðustu heimildum. Ekki bara fundu þeir félagar heiti á þættinum heldur er einnig komið merki fyrir hann. Ekki fer frá því að útlit þess sé sótt í útlit merkja áttunda eða níunda áratugs síðustu aldar, en engu að síður er það flott.Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May stjórna "The Grand Tour" á Amazon Prime.
Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent