Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 10:59 Systurnar Sledge eins og þær líta út í dag. Þær stíga á svið Valhalla á fimmtudag. Vísir/Getty Nýjasta og óvæntasta viðbót við dagskránna á Secret Solstice hátíðinni í ár er diskósveitin Sister Sledge. Systurnar Kim, Debbie og Joni Sledge hafa engu gleymt þrátt fyrir að þrír áratugar séu frá því að þær ruddust fyrst fram á sjónarssviðið með slagaranum og samnefndri breiðskífu „We are Family“. Það var enginn annar en Nile Rodgers úr Chic sem stýrði og útsetti þar. Systurnar munu koma fram á Valhalla eða stóra sviði hátíðarinnar á fimmtudaginn kl. 21:10. Þær voru upphaflega fjórar í sveitinni en Kathy Sledge kemur sjaldan fram með systrum sínum enda á fullu sjálf í hljómsveitinni Aristofreeks. Þær Kim, Debbie og Joni koma fram með vel mannaðri hljómsveit. Þetta verður í annað skiptið sem Sister Sledge heldur tónleika hér á landi en þær spiluðu á Broadway fyrir nokkrum árum síðan.Hefð á Secret SolsticeHefð er fyrir því að hátíðin tilkynni eitt nýtt „leyni“-atriði sömu viku og hátíðin á að hefjast. Eins og allir vita er dagskrá hátíðarinnar stútfull af hiphoppi, rokki og ýmis konar rafsveitum á borð við Radiohead, Die Antwoord, Deftones, M.O.P., Of Monsters and Men og Jamie Jones. Þar sem um hásumar hátíð er að ræða virðist hafa verið vöntun á alvöru diskó og hafa hátíðarhaldarar nú brugðist við því. Það var Ívar Guðmundsson sem greindi fyrst frá þessu á Bylgjunni í morgun en hátíðarhaldarar hafa staðfest framkomu systranna. Klippuna úr þætti hans má heyra hér að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýjasta og óvæntasta viðbót við dagskránna á Secret Solstice hátíðinni í ár er diskósveitin Sister Sledge. Systurnar Kim, Debbie og Joni Sledge hafa engu gleymt þrátt fyrir að þrír áratugar séu frá því að þær ruddust fyrst fram á sjónarssviðið með slagaranum og samnefndri breiðskífu „We are Family“. Það var enginn annar en Nile Rodgers úr Chic sem stýrði og útsetti þar. Systurnar munu koma fram á Valhalla eða stóra sviði hátíðarinnar á fimmtudaginn kl. 21:10. Þær voru upphaflega fjórar í sveitinni en Kathy Sledge kemur sjaldan fram með systrum sínum enda á fullu sjálf í hljómsveitinni Aristofreeks. Þær Kim, Debbie og Joni koma fram með vel mannaðri hljómsveit. Þetta verður í annað skiptið sem Sister Sledge heldur tónleika hér á landi en þær spiluðu á Broadway fyrir nokkrum árum síðan.Hefð á Secret SolsticeHefð er fyrir því að hátíðin tilkynni eitt nýtt „leyni“-atriði sömu viku og hátíðin á að hefjast. Eins og allir vita er dagskrá hátíðarinnar stútfull af hiphoppi, rokki og ýmis konar rafsveitum á borð við Radiohead, Die Antwoord, Deftones, M.O.P., Of Monsters and Men og Jamie Jones. Þar sem um hásumar hátíð er að ræða virðist hafa verið vöntun á alvöru diskó og hafa hátíðarhaldarar nú brugðist við því. Það var Ívar Guðmundsson sem greindi fyrst frá þessu á Bylgjunni í morgun en hátíðarhaldarar hafa staðfest framkomu systranna. Klippuna úr þætti hans má heyra hér að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19