Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2016 10:33 Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira