Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:50 Chino Moreno verður ofan jörðu og neðan á Secret Solstice hátíðinn í ár. Vísir Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19