Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:50 Chino Moreno verður ofan jörðu og neðan á Secret Solstice hátíðinn í ár. Vísir Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19