BMW 750d með heimsins öflugustu 6 strokka dísilvél Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2016 10:45 BMW 750d er með magnaða dísilvél. Í júlí á þessu ári setur BMW á markað BMW 750d xDrive sem verður með heimsins öflugustu sex strokka dísilvél sem sendir 400 hestöfl til allra hjólanna. Þessi vél er aðeins með 3,0 lítra sprengirými og engin dæmi um svo öfluga dísilvél með ekki stærra sprengirými. Þessi stóri bíll sem er flaggskip BMW er með þessari vél aðeins 4,6 sekúndur uppí 100 km hraða og hámarkshraðinn er rafrænt takmarkaður við 250 km/klst. Hægt verður að fá bílinn af lengri gerð og ber hann þá nafnið 750Ld xDrive. Þó svo að þessa öfluga vél taki verulega fram afli forvera síns lækkar eyðslan um 11% og er aðeins 5,7 lítar á hverja 100 kílómetra og koltvísýringsmengunin aðeins 149 g/km. Vélin er með fjórar forþjöppur og þær eru til staðar á öllu snúningssviði vélarinnar þar sem þær vinna á ólíkan hátt, sumar við lágan snúning en aðrar við háan. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar
Í júlí á þessu ári setur BMW á markað BMW 750d xDrive sem verður með heimsins öflugustu sex strokka dísilvél sem sendir 400 hestöfl til allra hjólanna. Þessi vél er aðeins með 3,0 lítra sprengirými og engin dæmi um svo öfluga dísilvél með ekki stærra sprengirými. Þessi stóri bíll sem er flaggskip BMW er með þessari vél aðeins 4,6 sekúndur uppí 100 km hraða og hámarkshraðinn er rafrænt takmarkaður við 250 km/klst. Hægt verður að fá bílinn af lengri gerð og ber hann þá nafnið 750Ld xDrive. Þó svo að þessa öfluga vél taki verulega fram afli forvera síns lækkar eyðslan um 11% og er aðeins 5,7 lítar á hverja 100 kílómetra og koltvísýringsmengunin aðeins 149 g/km. Vélin er með fjórar forþjöppur og þær eru til staðar á öllu snúningssviði vélarinnar þar sem þær vinna á ólíkan hátt, sumar við lágan snúning en aðrar við háan.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar