Die Antwoord gefa út nýtt mixteip Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 12:28 Ninja og Yo-landi Visser spila á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði. Vísir/Getty Suðurafríska rappsveitin Die Antwoord sem er ein þeirra sveita sem kemur fram á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði gaf í gær út sitt fyrsta mixteip. Sveitin hefur hingað til starfað upp á gamla mátann og haldið sig við útgáfur sem koma út samtímis á netinu og í hinum áþreifanlega heimi. Sveitin hefur verið iðinn við kolann og gefið út plötu á tveggja ára fresti frá því að hún braust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2010. Þau Ninja og Yolandi Visser eru við það að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í ár og mun heita We have Candy. En þó svo að platan komi ekki út fyrr en í sumar þurfa aðdáendur ekki að bíða lengur eftir nýju efni því í gær kom út tólf laga mixteipið Suck on this. Á nýja mixteipinu má finna fimm áður óútgefin lög og sjö endurhljóðblandanir af helstu slögurum sveitarinnar. Um endurvinnsluna sjá þeir Black Goat og God sem einnig vinna að nýju plötunni með sveitinni. Sperrið því upp eyrun, stillið í botn, smellið á mixteipið hér fyrir neðan og hitið upp fyrir Secret Solstice með því að hlýða á Die Antwoord. Tónlist Tengdar fréttir Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Suðurafríska rappsveitin Die Antwoord sem er ein þeirra sveita sem kemur fram á Secret Solstice hátíðinni í næsta mánuði gaf í gær út sitt fyrsta mixteip. Sveitin hefur hingað til starfað upp á gamla mátann og haldið sig við útgáfur sem koma út samtímis á netinu og í hinum áþreifanlega heimi. Sveitin hefur verið iðinn við kolann og gefið út plötu á tveggja ára fresti frá því að hún braust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2010. Þau Ninja og Yolandi Visser eru við það að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í ár og mun heita We have Candy. En þó svo að platan komi ekki út fyrr en í sumar þurfa aðdáendur ekki að bíða lengur eftir nýju efni því í gær kom út tólf laga mixteipið Suck on this. Á nýja mixteipinu má finna fimm áður óútgefin lög og sjö endurhljóðblandanir af helstu slögurum sveitarinnar. Um endurvinnsluna sjá þeir Black Goat og God sem einnig vinna að nýju plötunni með sveitinni. Sperrið því upp eyrun, stillið í botn, smellið á mixteipið hér fyrir neðan og hitið upp fyrir Secret Solstice með því að hlýða á Die Antwoord.
Tónlist Tengdar fréttir Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00
Radiohead spilar á föstudagskvöldinu og OMAM lokar Secret Solstice Secret Solstice hátíðin kynnir í dag síðustu sveitirnar sem munu koma fram í ár. Með þessari síðustu tilkynningu á þriðja ári hátíðarinnar mun hátíðin standa eftir með 171 tónlistaratriði. 11. maí 2016 08:23