Liverpool og Sevilla kærð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 23:15 Það voru læti í Basel á miðvikudag. vísir/getty Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00
Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15
Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00
Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30