Sverrir Guðnason leikur Björn Borg Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. maí 2016 23:50 Sverrir þarf líklegast að safna smá hári fyrir hlutverkið og venjast svitabandinu. Vísir Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason sem aðdáendur sænsku Wallander þáttana þekkja best í hlutverki Pontus hefur verið ráðinn til þess að leika tennisstjörnuna Björn Borg. Myndin fjallar um fjöldamörg einvígi sem sænska tennisstjarnan háði við bandaríska skaphundinn John McEnroe sem leikinn verður af Shia LaBeouf. Hann er líklegast frægastur fyrir hlutverk sín í Transformers myndunum sem og fjórðu Indiana Jones myndinni. Myndin ber einfaldlega heitið Borg vs McEnroe og er leikstýrt af hinum danska Janus Metz. Handritið skrifar Ronnie Sandahl. Það var sænska blaðið Sydsvenskan sem greindi frá. Borg og McEnroe voru erkifjendur á tennisvellinum og léku til dæmis á móti hvor öðrum til úrslita á Wimbledon mótinu árin 1980 og 1981. Frægðarsól Sverris sem leikari hefur verið að rísa í Svíþjóð frá því að hann fór með annað aðalhlutverkið í myndinni Monica Z sem kom út árið 2013. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sverrir Guðnason heillar Svía með söng og loftfimleikum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi steig Sverrir á stokk og heillaði áhorfendur með mögnuðu atriði. 30. janúar 2015 13:40 Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. 26. janúar 2015 21:21 Sverrir Guðnason tilnefndur til menningarverðlauna Ástæða tilnefningarinnar er sögð vera að augu áhorfanda dragast að honum í hverju atriði sem hann leiki í. 8. febrúar 2015 11:51 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason sem aðdáendur sænsku Wallander þáttana þekkja best í hlutverki Pontus hefur verið ráðinn til þess að leika tennisstjörnuna Björn Borg. Myndin fjallar um fjöldamörg einvígi sem sænska tennisstjarnan háði við bandaríska skaphundinn John McEnroe sem leikinn verður af Shia LaBeouf. Hann er líklegast frægastur fyrir hlutverk sín í Transformers myndunum sem og fjórðu Indiana Jones myndinni. Myndin ber einfaldlega heitið Borg vs McEnroe og er leikstýrt af hinum danska Janus Metz. Handritið skrifar Ronnie Sandahl. Það var sænska blaðið Sydsvenskan sem greindi frá. Borg og McEnroe voru erkifjendur á tennisvellinum og léku til dæmis á móti hvor öðrum til úrslita á Wimbledon mótinu árin 1980 og 1981. Frægðarsól Sverris sem leikari hefur verið að rísa í Svíþjóð frá því að hann fór með annað aðalhlutverkið í myndinni Monica Z sem kom út árið 2013.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sverrir Guðnason heillar Svía með söng og loftfimleikum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi steig Sverrir á stokk og heillaði áhorfendur með mögnuðu atriði. 30. janúar 2015 13:40 Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. 26. janúar 2015 21:21 Sverrir Guðnason tilnefndur til menningarverðlauna Ástæða tilnefningarinnar er sögð vera að augu áhorfanda dragast að honum í hverju atriði sem hann leiki í. 8. febrúar 2015 11:51 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sverrir Guðnason heillar Svía með söng og loftfimleikum Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi steig Sverrir á stokk og heillaði áhorfendur með mögnuðu atriði. 30. janúar 2015 13:40
Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Hlutskarpastur í sínum flokki á sænsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld. 26. janúar 2015 21:21
Sverrir Guðnason tilnefndur til menningarverðlauna Ástæða tilnefningarinnar er sögð vera að augu áhorfanda dragast að honum í hverju atriði sem hann leiki í. 8. febrúar 2015 11:51
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp