Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2016 14:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. vísir Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. Harington er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði ítalska Vogue og talar hann þar um heimsókn sína til Íslands en tökur í Game of Thrones hafa áður farið fram hér á landi. Hann segir að besta minning hans við vinnslu þáttanna sé frá Íslandi þegar verið var að taka upp aðra seríu. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ segir Haringtonsem er í dag í sambandi með Rose Leslie sem lék á móti honum í þáttunum. Leslie fór með hlutverk Ygritte og var frægt ástatriði þeirra í þáttunum meðal annars tekið upp í helli í Grjótagjá. Hér að neðan má sjá innslag sem Ísland í dag gerði af tökustað Game of Thrones í nóvember 2011. Þar segja höfundar þáttanna og framleiðendur frá tökunum á Íslandi og sést Kit Harrington meðal annars bregða fyrir í fullum skrúða. Hér fyrir neðan má síðan sjá hluta af ástaratriði þeirra Jon Snow og Ygritte sem tekið var upp í hellinum Grjótagjá í Mývatnssveit. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. Eins og flestir vita eru þættirnir þeir allra vinsælustu í heiminum og horfa milljónir manna á þá í hverri viku. Harington er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði ítalska Vogue og talar hann þar um heimsókn sína til Íslands en tökur í Game of Thrones hafa áður farið fram hér á landi. Hann segir að besta minning hans við vinnslu þáttanna sé frá Íslandi þegar verið var að taka upp aðra seríu. „Þessar þrjár vikur á Íslandi eru bestu minningar mínar úr þáttunum. Landið er ótrúlega fallegt og norðurljósin töfrum líkust. Þar varð ég einnig ástfanginn,“ segir Haringtonsem er í dag í sambandi með Rose Leslie sem lék á móti honum í þáttunum. Leslie fór með hlutverk Ygritte og var frægt ástatriði þeirra í þáttunum meðal annars tekið upp í helli í Grjótagjá. Hér að neðan má sjá innslag sem Ísland í dag gerði af tökustað Game of Thrones í nóvember 2011. Þar segja höfundar þáttanna og framleiðendur frá tökunum á Íslandi og sést Kit Harrington meðal annars bregða fyrir í fullum skrúða. Hér fyrir neðan má síðan sjá hluta af ástaratriði þeirra Jon Snow og Ygritte sem tekið var upp í hellinum Grjótagjá í Mývatnssveit.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framundan er söguleg barátta Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar. 9. maí 2016 07:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp