Hafði áður flutt sigurlagið í Eurovision opinberlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. maí 2016 12:02 Jamala með verðlaunagripinn í Eurovision. vísir/getty Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af því að sigurlagið í keppninni í ár 1944 í flutningi úkraínsku söngkonunnar Jamölu hafi áður verið flutt opinberlega. Samkvæmt reglum keppninnar mega nefnilega lög sem taka þátt í Eurovision ekki hafa verið flutt opinberlega fyrir 1. september árið áður en keppnin fer fram en úkarínska lagið var flutt opinberlega í landinu í maí í fyrra. Í tilkynningu frá Eurovision segir að þetta hafi ekki áhrif á úrslit keppninnar í ár þar sem myndband af flutningnum, sem hafi verið á fámennum tónleikum, hafi ekki farið í mikla dreifingu og tiltölulega fáir séð það. Því hafi þessi spilun ekki gefið Úkraínu ósanngjarnt forskot. Þá séu jafnframt fordæmi séu fyrir því í keppninni að lög sem hafi verið spiluð opinberlega áður en fyrir fáa áheyrendur hafi fengið að taka þátt í Eurovision. Í athugasemd við yfirlýsingu á Facebook-síðu Eurovision segir einn notandi að ekki hafi verið um fámenna eða litla tónleika að ræða. Þvert á móti hafi lagið verið sýnt í úkraínska ríkissjónvarpinu og forseti Úkraínu sagt að lagið hafi sent frábær pólitísk skilaboð. Rússar eru afar ósáttir við sigur Úkraínu en lagið fjallar um Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga. Fyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar. Eurovision Tengdar fréttir Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10 Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af því að sigurlagið í keppninni í ár 1944 í flutningi úkraínsku söngkonunnar Jamölu hafi áður verið flutt opinberlega. Samkvæmt reglum keppninnar mega nefnilega lög sem taka þátt í Eurovision ekki hafa verið flutt opinberlega fyrir 1. september árið áður en keppnin fer fram en úkarínska lagið var flutt opinberlega í landinu í maí í fyrra. Í tilkynningu frá Eurovision segir að þetta hafi ekki áhrif á úrslit keppninnar í ár þar sem myndband af flutningnum, sem hafi verið á fámennum tónleikum, hafi ekki farið í mikla dreifingu og tiltölulega fáir séð það. Því hafi þessi spilun ekki gefið Úkraínu ósanngjarnt forskot. Þá séu jafnframt fordæmi séu fyrir því í keppninni að lög sem hafi verið spiluð opinberlega áður en fyrir fáa áheyrendur hafi fengið að taka þátt í Eurovision. Í athugasemd við yfirlýsingu á Facebook-síðu Eurovision segir einn notandi að ekki hafi verið um fámenna eða litla tónleika að ræða. Þvert á móti hafi lagið verið sýnt í úkraínska ríkissjónvarpinu og forseti Úkraínu sagt að lagið hafi sent frábær pólitísk skilaboð. Rússar eru afar ósáttir við sigur Úkraínu en lagið fjallar um Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga. Fyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10 Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10
Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24
Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46