Prince tónleikar í Eldborg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2016 11:30 Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is. Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is.
Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18
Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17