Prince tónleikar í Eldborg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2016 11:30 Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is. Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is.
Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18
Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17