Bassaleikari Íslands verkefnalaus Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. apríl 2016 16:36 Það getur ekki verið slæm hugmynd að hafa þennan mann á bassanum. Vísir/Stefán Nú er um að gera að grípa gæsina á lofti því Jakob Smári Magnússon, sem stundum hefur verið kallaður „bassaleikari Íslands“, auglýsti á Facebook í gær að hann stæði uppi verkefnalaus næstu tvo mánuði. Jakob hefur verið eftirsóttur bassaplokkari þau rúmlega 30 ár sem hann hefur verið í bransanum. Þar hefur hann meðal annars leikið með sveitum og listamönnum á borð við Tappa Tíkarass, Das Kapital, Grafík, Egó, SSSól, Bubba Morthens, Láru Rúnars auk þess að hafa síðustu árin ferðast um heiminn og lagt bundið slitlag við lög stórstjörnunnar John Grant á sviði. „Það er smá hlé hjá John Grant og ekkert að gerast hjá honum fyrr en í sumar,“ útskýrir Jakob Smári sem leitar nú að tímabundnum verkefnum hvort sem það er hljóðversvinna eða fyrir tónleika. „Það er leiðinlegt að sitja heima aðgerðarlaus." Jakob hefur verið í atvinnumennskunni síðustu ár og töluvert síðan að hann þurfti að vinna með tónlistinni. "Það getur verið að fólk vilji fá nýtt blóð í bransann, en ég gef ennþá kost á mér. Fólk heldur kannski að maður sé bara of upptekinn með John Grant og reikni ekkert með því að hann taki sér frí, en ég er laus í smá tíma.“ Á meðal þeirra sem svöruðu kalli Jakobs voru Björgvin Halldórsson og Eyþór Arnalds sem var áður í Todmobile. „Ég bíð bara eftir að Bó hringi því ég hef aldrei spilað með honum,“ segir Jakob og hljómar spenntur. „Svona er þessi bransi. Hann er upp og niður. Einn daginn er maður að monta sig á Facebook að vera spila einhversstaðar úti í heimi svo þann næsta situr maður heima og hefur ekkert að gera.“Hér er færsla Jakobs Smára í heild sinni: Tónlist Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nú er um að gera að grípa gæsina á lofti því Jakob Smári Magnússon, sem stundum hefur verið kallaður „bassaleikari Íslands“, auglýsti á Facebook í gær að hann stæði uppi verkefnalaus næstu tvo mánuði. Jakob hefur verið eftirsóttur bassaplokkari þau rúmlega 30 ár sem hann hefur verið í bransanum. Þar hefur hann meðal annars leikið með sveitum og listamönnum á borð við Tappa Tíkarass, Das Kapital, Grafík, Egó, SSSól, Bubba Morthens, Láru Rúnars auk þess að hafa síðustu árin ferðast um heiminn og lagt bundið slitlag við lög stórstjörnunnar John Grant á sviði. „Það er smá hlé hjá John Grant og ekkert að gerast hjá honum fyrr en í sumar,“ útskýrir Jakob Smári sem leitar nú að tímabundnum verkefnum hvort sem það er hljóðversvinna eða fyrir tónleika. „Það er leiðinlegt að sitja heima aðgerðarlaus." Jakob hefur verið í atvinnumennskunni síðustu ár og töluvert síðan að hann þurfti að vinna með tónlistinni. "Það getur verið að fólk vilji fá nýtt blóð í bransann, en ég gef ennþá kost á mér. Fólk heldur kannski að maður sé bara of upptekinn með John Grant og reikni ekkert með því að hann taki sér frí, en ég er laus í smá tíma.“ Á meðal þeirra sem svöruðu kalli Jakobs voru Björgvin Halldórsson og Eyþór Arnalds sem var áður í Todmobile. „Ég bíð bara eftir að Bó hringi því ég hef aldrei spilað með honum,“ segir Jakob og hljómar spenntur. „Svona er þessi bransi. Hann er upp og niður. Einn daginn er maður að monta sig á Facebook að vera spila einhversstaðar úti í heimi svo þann næsta situr maður heima og hefur ekkert að gera.“Hér er færsla Jakobs Smára í heild sinni:
Tónlist Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira