Mengunarbúnaður dísilbíla hentar illa hérlendis Finnur Thorlacius skrifar 26. apríl 2016 10:36 Með sanni ættu dísilbílar að bera hærri vörugjöld en bensínbílar. Mengunarfréttir skekja nú bílaheiminn sem aldrei fyrr og má varla opna heimasíðu eða fréttaveitu um bíla þar sem ekki eru fréttir um nýtt mengunarhneyksli. Eitt sem vekur talsverða athygli í þessu sambandi er að bílaframleiðendur stilla mengunarvarnarbúnað sinn þannig að hann byrjar ekki að virka fyrr en lofthiti fer yfir 10 gráður. Á Íslandi er lofthiti flesta daga undir 10 gráðum og því má til sanns vegar færa að dísilbílar á Íslandi mengi mun meira en dísilbílar annars staðar í Evrópu. Samt er það nú þannig að miðað er við mælingar framleiðanda við ákvörðun vörugjalda sem eiga að endurspegla græna stefnu stjórnvalda. Kemur þetta fram á bílavefnum billinn.is. Ef hið sanna um raunverulega mengun dísilbíla kæmi hinsvegar í ljós væri ef til vill rétt að endurskoða vörugjöld á bíla og láta bensínsbíla njóta sannmælis, en á móti væri hætt við því að dísilbílar bæru hærri vörugjöld. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
Mengunarfréttir skekja nú bílaheiminn sem aldrei fyrr og má varla opna heimasíðu eða fréttaveitu um bíla þar sem ekki eru fréttir um nýtt mengunarhneyksli. Eitt sem vekur talsverða athygli í þessu sambandi er að bílaframleiðendur stilla mengunarvarnarbúnað sinn þannig að hann byrjar ekki að virka fyrr en lofthiti fer yfir 10 gráður. Á Íslandi er lofthiti flesta daga undir 10 gráðum og því má til sanns vegar færa að dísilbílar á Íslandi mengi mun meira en dísilbílar annars staðar í Evrópu. Samt er það nú þannig að miðað er við mælingar framleiðanda við ákvörðun vörugjalda sem eiga að endurspegla græna stefnu stjórnvalda. Kemur þetta fram á bílavefnum billinn.is. Ef hið sanna um raunverulega mengun dísilbíla kæmi hinsvegar í ljós væri ef til vill rétt að endurskoða vörugjöld á bíla og láta bensínsbíla njóta sannmælis, en á móti væri hætt við því að dísilbílar bæru hærri vörugjöld.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent