Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2016 13:00 Bjarni Sigurbjörnsson tekur við verðlaununum. vísir Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 1982 og er ein sú virtasta þar í landi. Hér má sjá umfjöllun um verðlaunin og Hrúta í Tehran Times. Bjarni Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður Hrúta var viðstaddur hátíðina og veitti verðlaununum viðtöku. Þeir hrútabræður, Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson deila með sér verðlaununum fyrir besta leik. Þetta eru 26. og 27. alþjóðlegu verðlaun Hrúta síðan myndin var frumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni fyrir tæplega ári síðan. Enn er verið að sýna myndina í kvikmyndahúsum víða um heim en myndin var t.a.m. frumsýnd í Danmörku síðast liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd sem birtist á á forsíðunni á Tehran Times.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein