Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. apríl 2016 14:30 Beyoncé ásamt dönsurum á tónleikunum í gær. vísir/getty Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum. Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00
Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið