Noise gefur út nýja plötu Stefán Þór Hjartarson skrifar 15. apríl 2016 10:15 Hljómsveitin Noise gefur út sína fjórðu plötu í dag. Mynd/Sigrún Kristín. Hljómsveitin NOISE gefur út sína fjórðu plötu, Echoes, í dag og mun af því tilefni spila á tónleikum í Tjarnarbíói 7. maí og Græna hattinum Akureyri 20. maí. Þar munu þeir spila plötuna í heild sinni. Hljómsveitin ætti að vera mörgum kunn t.d. fyrir lög eins og A Stab in the Dark, sem vakti mikla athygli á sínum tíma og var m.a. valið lag ársins á Sunset Island tónlistarverðlaununum og P.U.N.K, sem kom út fyrir tveimur árum og naut nokkurra vinsælda. Síðan þá hefur NOISE verið að spila töluvert í Evrópu og Bretlandi þar sem sveitin á sér dyggan aðdáendahóp auk þess að vinna hörðum höndum að nýju plötunni sem mun loksins líta dagsins ljós í dag. „Við tókum plötuna upp og mixuðum sjálfir í eigin stúdíói, Hljóðverki. Þetta er öðruvísi nálgun fyrir hljómsveitina; platan er órafmögnuð og við fengum strengjasveit Marks Lanegan í nokkur lög,“ segir Einar Vilberg, söngvari og gítarleikari sveitarinnar, um nýjustu afurðina. Bandið skipa, auk Einars, þeir Stefán Vilberg bassaleikari, Þorvaldur Ingveldarson trommuleikari og Valdimar Kristjónsson sem spilar á píanó. „Það er verið að setja upp einhverjar dagsetningar í þýskalandi“ segir Einar aðspurður um hvort þeir stefni ekki út fyrir landsteinana í framhaldinu. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin NOISE gefur út sína fjórðu plötu, Echoes, í dag og mun af því tilefni spila á tónleikum í Tjarnarbíói 7. maí og Græna hattinum Akureyri 20. maí. Þar munu þeir spila plötuna í heild sinni. Hljómsveitin ætti að vera mörgum kunn t.d. fyrir lög eins og A Stab in the Dark, sem vakti mikla athygli á sínum tíma og var m.a. valið lag ársins á Sunset Island tónlistarverðlaununum og P.U.N.K, sem kom út fyrir tveimur árum og naut nokkurra vinsælda. Síðan þá hefur NOISE verið að spila töluvert í Evrópu og Bretlandi þar sem sveitin á sér dyggan aðdáendahóp auk þess að vinna hörðum höndum að nýju plötunni sem mun loksins líta dagsins ljós í dag. „Við tókum plötuna upp og mixuðum sjálfir í eigin stúdíói, Hljóðverki. Þetta er öðruvísi nálgun fyrir hljómsveitina; platan er órafmögnuð og við fengum strengjasveit Marks Lanegan í nokkur lög,“ segir Einar Vilberg, söngvari og gítarleikari sveitarinnar, um nýjustu afurðina. Bandið skipa, auk Einars, þeir Stefán Vilberg bassaleikari, Þorvaldur Ingveldarson trommuleikari og Valdimar Kristjónsson sem spilar á píanó. „Það er verið að setja upp einhverjar dagsetningar í þýskalandi“ segir Einar aðspurður um hvort þeir stefni ekki út fyrir landsteinana í framhaldinu.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira