Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. apríl 2016 13:28 visir.is/evalaufey SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel. Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið
SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel.
Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið