Hyundai býður fjórum á EM í sumar Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 14:34 Hyundai er aðalstyrktaraðili EM í fótbolta. Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16. Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent
Hyundai Motors er aðalstyrktaraðili Evrópumótsins í fótbolta sem hefst í júní. Af því tilefni hefur Hyundai á Íslandi ákveðið að efna til reynsluakstursleik sem felst í því að reynsluaka nýjum bíl hjá Hyundai í Garðabæ. Allan apríl og maí öðlast þeir sem reynsluaka Hyundai bíl möguleika á því að vinna ferð með öllu fyrir tvo í sannkallaða þjóðhátíðarferð á leik Íslands og Ungverjalands sem fram fer þann 18. júní í Marseille í Frakklandi. Þann 31. maí verður dregið úr pottinum og hljóta báðir vinningshafar ferð fyrir tvo til Frakklands. Innifalið er flug, gisting, miðar á leikinn og ferðir með fararstjórn til og frá leikvanginum. Leikurinn hófst í morgun, 1. apríl og taka má fram að opið er á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16.
Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent