Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2016 15:30 Leikarinn Liam Cunningham. Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein