Hjálpum þeim í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. mars 2016 16:22 Hljómsveitin Singapore Sling er ein þeirra sem kemur fram í kvöld. Vísir/Singapore Sling Söfnunarátakið „Hjálpum þeim“ fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 hófst klukkan fjögur í dag. Um er að ræða tvær uppákomur sem báðar fara fram á skemmtistaðnum Húrra. Í dag klukkan fjögur var opnaður markaður á staðnum þar sem finna má ódýr föt og alls kyns muni sem gefnir hafa verið til styrktar þeim. Markaðurinn er opinn til klukkan átta í kvöld en það er móðir Halldórs Ragnarssonar, myndlistarmanns, sem heldur utan um þann hluta.Singapore Sling er ein þeirra sveita sem stíga á stokk í kvöld.Vísir/SSMun Dóri taka upp bassann?Húsið opnar svo aftur hálftíma síðar, eða kl.20:30, fyrir tónleika þar sem hljómsveitirnar Seabear, Mammút, Singapore Sling og Serengeti koma fram en liðsmenn sveitanna hafa allar einhver tengsl til íbúana þriggja. Sjálfur plokkaði Dóri (eins og hann er kallaður) bassann í Seabear og eru margir spenntir að sjá hvort hann stígi á svið með sveitinni í kvöld. Sveitin lagði upp laupana fyrir nokkrum árum síðan eftir að forsprakki hennar hóf sólóferil sinn undir nafninu Sin Fang. Halldór missti bassagítarinn sinn í brunanum og hafði víst ekki leikið á hann frá því að sveitin lagði upp laupanna á sínum tíma. Miðaverð á tónleikana er 2000 kr. Tónlist Tengdar fréttir Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söfnunarátakið „Hjálpum þeim“ fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 hófst klukkan fjögur í dag. Um er að ræða tvær uppákomur sem báðar fara fram á skemmtistaðnum Húrra. Í dag klukkan fjögur var opnaður markaður á staðnum þar sem finna má ódýr föt og alls kyns muni sem gefnir hafa verið til styrktar þeim. Markaðurinn er opinn til klukkan átta í kvöld en það er móðir Halldórs Ragnarssonar, myndlistarmanns, sem heldur utan um þann hluta.Singapore Sling er ein þeirra sveita sem stíga á stokk í kvöld.Vísir/SSMun Dóri taka upp bassann?Húsið opnar svo aftur hálftíma síðar, eða kl.20:30, fyrir tónleika þar sem hljómsveitirnar Seabear, Mammút, Singapore Sling og Serengeti koma fram en liðsmenn sveitanna hafa allar einhver tengsl til íbúana þriggja. Sjálfur plokkaði Dóri (eins og hann er kallaður) bassann í Seabear og eru margir spenntir að sjá hvort hann stígi á svið með sveitinni í kvöld. Sveitin lagði upp laupana fyrir nokkrum árum síðan eftir að forsprakki hennar hóf sólóferil sinn undir nafninu Sin Fang. Halldór missti bassagítarinn sinn í brunanum og hafði víst ekki leikið á hann frá því að sveitin lagði upp laupanna á sínum tíma. Miðaverð á tónleikana er 2000 kr.
Tónlist Tengdar fréttir Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49
„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00
Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20