Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2016 20:56 Ben Afflec var mjög stoltur af sinni ofurhetju. Mynd/Skjáskot Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarar bregða gjarnan á leik til þess að kynna nýjustu myndirnar sýnar og þar er leikarahópurinn úr Batman v Superman engin undantekning. Blaðamenn aandaríska vefmiðilsins Buzzfeed settist niður með leikurum myndarinnar og fékk þá til þess að skapa sína eigin ofurhetju. Ben Affleck, sem leikur Batman, reið á vaðið og skapaði ofurhetjuna: Mr. Understanding eða Hr. Skilningur „Draumaofurhetjan mín er mjög tilfinninganæm, góður gaur sem helsti hæfileiki er að taka þátt í líkamsræktarkeppnum og einnig að hjálpa fólki um allan heim til þess að skilja hvert annað,“ sagði Affleck um sína ofurhetju en helsti veikleiki ofurhetju Affleck er sá að hann einum of góður og tilfinninganæmur. Amy McAdams sem leikur Lois Lane var næst og hún skapaði Husbandman sem líklega mætti þýða á íslensku sem Eiginmannsmaður? „Ég vil elska mína ofurhetju og þess vegna er hann karlkyns. Styrkleikar hans eru að halda á börnum vegna þess að hann er pabbi og hann þrífur einnig heimilið,“ sagði McAdams um sína ofurhetju. Henry Cavill sem leikur Superman, Zack Snyder leikstjóri myndarinnar og Gal Gadot sem leikur Wonder Women fengu einnig að spreyta sig líkt og sjá má í myndbandiniu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Stranglega bönnuð útgáfa af Batman v Superman: Dawn of Justice Lengri og grófari útgáfa myndarinnar og gefin út í sumar. 4. mars 2016 16:50
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög