Bréf BMW falla á 100 ára afmælisárinu Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2016 10:53 Harald Krüger forstjóri BMW í framtíðartilraunabíl frá fyrirtækinu. Hjá BMW fagna menn nú 100 ára sögu fyrirtækisins en það er ekki hægt að fagna yfir gengi bréf í félaginu um þessar mundir. Fjárfestar hafa áhyggjur af þeirri hörðu samkeppni sem BMW stendur frammi fyrir í flokki lúxusbíla og Mercedes Benz sækir til að mynda verulega á í sölu bíla í heiminum öllum og gæti tekið titilinn af BMW á þessu ári. BMW seldi reyndar meira en nokkrum sinnum áður í fyrra eða alls 2,25 milljón bíla og hagnaður jókst um 10% á milli ára. Hluthafar áttu þó von á meiri arðgreiðslum en meiningin er að greiða út og því hafa bréf í BMW fallið, meðal annars um 2% í fyrradag. Í næstu viku ætlar forstjóri BMW, Harald Krüger að greina frá nýrri stefnu BMW varðandi smíði bíla sinna og með því gæti hann aftur unnið hjörtu fjárfesta og ekki er loku fyrir það skotið að við það tækifæri muni hann kynna nýjan BMW i5 rafmagnsbíl sem blásið gæti bjartsýni brjóst. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent
Hjá BMW fagna menn nú 100 ára sögu fyrirtækisins en það er ekki hægt að fagna yfir gengi bréf í félaginu um þessar mundir. Fjárfestar hafa áhyggjur af þeirri hörðu samkeppni sem BMW stendur frammi fyrir í flokki lúxusbíla og Mercedes Benz sækir til að mynda verulega á í sölu bíla í heiminum öllum og gæti tekið titilinn af BMW á þessu ári. BMW seldi reyndar meira en nokkrum sinnum áður í fyrra eða alls 2,25 milljón bíla og hagnaður jókst um 10% á milli ára. Hluthafar áttu þó von á meiri arðgreiðslum en meiningin er að greiða út og því hafa bréf í BMW fallið, meðal annars um 2% í fyrradag. Í næstu viku ætlar forstjóri BMW, Harald Krüger að greina frá nýrri stefnu BMW varðandi smíði bíla sinna og með því gæti hann aftur unnið hjörtu fjárfesta og ekki er loku fyrir það skotið að við það tækifæri muni hann kynna nýjan BMW i5 rafmagnsbíl sem blásið gæti bjartsýni brjóst.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent