Fyrsta stikla Ghostbusters Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2016 14:30 Heyrir þú skringileg hljóð á kvöldin? Eru mögulega draugar að plaga þig? Veistu kannski ekki hvern þú átt að hringja í? Þá er svarið rétt handan við hornið. Fyrsta stiklan fyrir nýju Ghostbusters myndina var birt í dag. Her drauga herjar á New York og þurfa nokkrir vísindamenn að standa í hárinu á þeim. Leikstjóri Ghostbusters er Paul Feig, en helstu leikarar hennar eru Kristen Wiig, Chris Hemsworth og Melissa McCarthy. Auk þeirra leika margir úr Saturday Night Live í myndinni. Myndin kemur út í júlí og stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Heyrir þú skringileg hljóð á kvöldin? Eru mögulega draugar að plaga þig? Veistu kannski ekki hvern þú átt að hringja í? Þá er svarið rétt handan við hornið. Fyrsta stiklan fyrir nýju Ghostbusters myndina var birt í dag. Her drauga herjar á New York og þurfa nokkrir vísindamenn að standa í hárinu á þeim. Leikstjóri Ghostbusters er Paul Feig, en helstu leikarar hennar eru Kristen Wiig, Chris Hemsworth og Melissa McCarthy. Auk þeirra leika margir úr Saturday Night Live í myndinni. Myndin kemur út í júlí og stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein