#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 15:01 Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Vísir/Getty Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira