#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 15:01 Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Vísir/Getty Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lady Gaga, Lily Allen, Ariana Grande og fleiri standa allir með tónlistarkonunni Kesha sem hefur átt í langri og erfiðri baráttu um að losna undan samningi sínum við Sony eftir að hún kærði upptökustjóra sinn fyrir kynferðisbrot. Í október 2014 kærði Kesha upptökustjórann Luke „Dr.Luke“ Gottwald fyrir kynferðisbrot, kynferðisáreitni og kynbundið ofbeldi. Síðan þá hefur hún reynt að fá plötusamningi sínum við Sony rift án árangurs. Á föstudaginn hafnaði dómari í Hæstarétti New York-ríki beiðni hennar um lögbann á samning sinn við Sony sem þýðir að hún þarf, enn sem komið er, að virða samning sinn við Sony og Dr.Luke. Dr. Luke var maðurinn sem fékk Kesha til þess að skrifa undir samning við Sony og hefur unnið náið með henni frá því að hún var 18 ára gömul. Dr. Luke hefur einnig mikil tengsl við Sony og unnið með mikið af stjörnum í gegnum tíðina. Kesha nýtur þó stuðnings flestra tónlistarmanna og aðdáendur standa þétt við bak hennar og hafa þrýst duglega á Sony um að samningi hennar við fyrirtækið verði rift, þó fáir jafn dyggilega og Kelly Clarkson sem hefur unnið með Dr. Luke.Trying 2 not say anything since I can't say anything nice about a person... so this is me not talking about Dr. Luke https://t.co/lLhtUHbmgG— Kelly Clarkson (@kelly_clarkson) February 19, 2016 My heart is with @KeshaRose.— Ariana Grande (@ArianaGrande) February 19, 2016 standing with @KeshaRose through this traumatic, deeply unfair time. send good vibes her way everyone— Lorde (@lorde) February 19, 2016 There are people all over the world who love you @KeshaRose. And I can say truly I am in awe of your bravery.— Lady Gaga (@ladygaga) February 19, 2016
Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira