Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2016 19:39 Björk Guðmundsdóttir. vísir/getty Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin, Brit verðlaunin, verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Þetta er í 36. skipti sem hátíðin fer fram en að þessu sinni er hún tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á árinu. Íslenska tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir getur unnið sín fimmtu Brit verðlaun í kvöld en hún er tilnefnd sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn. Þetta er í áttunda skipti sem Björk hlýtur tilnefningu en hljóti hún verðlaun fer hún upp í þriðja sæti, upp að hlið Prince, yfir þá alþjóðlegu listamenn sem flest verðlaun hafa hlotið á hátíðinni. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni má nefna Adele, The Weeknd, Justin Bieber, Coldplay og Rihönnu og Drake. Beina útsendingu frá hátíðinni má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira