Muse með tónleika á Íslandi í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 10:34 Matt Bellamy, söngvari Muse, á tónleikum í Róm sumarið 2013. Mynd/Hans Peter Van Velthoven Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Sveitin hélt tónleika á sama stað þann 10. desember árið 2003 en Muse hefur í áraraðir verið ein vinsælasta rokksveit heims. Miðasala á tónleikana hefst þann 8. mars en nánar verður tilkynnt um útfærslu hennar eftir helgi. „Þeir héldu tónleika hérna með góðum árangri og ætla nú að endurtaka leikinn. Þeir eru búnir að stækka og stækka og voru alltaf á leiðinni aftur,“ segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldarinn, á Rás 2 í morgun, en hann stóð einnig að tónleikunum fyrir 13 árum. Þorsteinn sagði að til stæði að stilla miðaverðinu í hóf. „Tónleikarnir verða um hásumar og verður slegið til mikillar veislu með grillsvæði og bjórtjöldum í kringum Laugardalshöllina.“ Hér að neðan má sjá tónleika með sveitinni sem voru í Róm árið 2013. MUSE með tónleika á Íslandi í ágúst.Breska rokkhljómsveitin MUSE hefur boðað komu sína til Íslands sumarið...Posted by Mr. Destiny / Hr. Örlygur on 26. febrúar 2016 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Sveitin hélt tónleika á sama stað þann 10. desember árið 2003 en Muse hefur í áraraðir verið ein vinsælasta rokksveit heims. Miðasala á tónleikana hefst þann 8. mars en nánar verður tilkynnt um útfærslu hennar eftir helgi. „Þeir héldu tónleika hérna með góðum árangri og ætla nú að endurtaka leikinn. Þeir eru búnir að stækka og stækka og voru alltaf á leiðinni aftur,“ segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldarinn, á Rás 2 í morgun, en hann stóð einnig að tónleikunum fyrir 13 árum. Þorsteinn sagði að til stæði að stilla miðaverðinu í hóf. „Tónleikarnir verða um hásumar og verður slegið til mikillar veislu með grillsvæði og bjórtjöldum í kringum Laugardalshöllina.“ Hér að neðan má sjá tónleika með sveitinni sem voru í Róm árið 2013. MUSE með tónleika á Íslandi í ágúst.Breska rokkhljómsveitin MUSE hefur boðað komu sína til Íslands sumarið...Posted by Mr. Destiny / Hr. Örlygur on 26. febrúar 2016
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira