Ísland Got Talent: Síðasti gullhnappurinn fyrir síðasta keppandann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. febrúar 2016 19:37 „Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Þessi frammistaða var tíu milljón króna virði,“ sagði Ágústa Eva eftir að hún hafði ýtt á gullhnappinn. Skömmu síðar grínaðist Dr. Gunni með að nú gæti hún andað léttar enda brann hún ekki inni með hann. Ágústa valdi síðasta atriði áheyrnaprufanna til verksins. Þar var á ferðinni hin fimmtán ára María Agnesardóttir sem tók þátt í fyrra með afa sínum. Þá fékk hún tvö já og tvö nei og komst ekki áfram. Hún var ansi stressuð áður en hún fór á sviðið og kom vart upp orði en það er óhætt að fullyrða að flutningur hennar af laginu Summertime Sadness, með Lönu Del Rey, hafi slegið í gegn. Atriðið má sjá í fréttinni hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00 Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ísland Got Talent: Sindri uppskar standandi fagnaðarlæti frá Ágústu Er hinn þrettán ára gamli Sindri Freyr betri en Bruno Mars? 21. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Ung stúlknasveit bræddi doktorinn Atkvæðagreiðsla var óþörf um atriði stúlknanna í hljómsveitinni Kyrrð sem steig á stokk í Ísland Got Talent í kvöld. 21. febrúar 2016 20:00
Ísland Got Talent: „Þú fórst með keppnina á annað stig“ Hinn franski Yann Antonio nældi sér í fjögur oui frá dómnefndinni. 21. febrúar 2016 20:15