Johnny Depp mun leika Ósýnilega manninn Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2016 13:35 Johnny Deep. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein